Þá er að blogga
Ég á afmæli í dag, er 36 vetra, og í tilefni þess kem ég því í verk sem ég hef lengi hugsað um; nefnilega að setja upp bloggsíðu.
Nafnið er „GÚRKA“, gömul hugmynd að n.k. vefriti og/eða umræðuvettvangi fyrir þau mál sem sem alla jafna eru ekki í fréttum en eiga það þó sannarlega skilið. Þessi gúrka verður þó meira bloggeðlis, en við sjáum til.
Nú er það Cogito, ergo blog.
1 Comments:
Sæll Kiddi,
ég er þitt alterego og ég verð nú bara að segja að við erum bara nokkuð kúl á þessu!
Skrifa ummæli
<< Home