miðvikudagur, júlí 12, 2006

Hvað sagði Materazzi?

Framlag Halldórs Baldurssonar teiknara til Blaðsins er að mínu viti það albesta í blaðinu og það sem gerir Blaðið hreinlega þess virði að opna það. Breytingar nýs ritstjóra eru þó allar í áttina að því að skapa Blaðinu sérstöðu, gefa því þá rödd sem það hefur sárlega vantað; erindið við lesendur. Hér er nýjasta snilldarverk Halldórs, þótt teikningin sjálf sé ekki nema miðlungs á hans mælikvarða. Smella á mynd til að stækka.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home