fimmtudagur, febrúar 16, 2006

Af ástarlífi Sykurmola

Hlustaði á Andreu Jónsdóttur útvarpskonu og poppfræðing á Rás 2 um daginn og nefndi hún þá tónlistarvefinn Allmusic.com. Mig hefur lengi vantað svona uppflettivef fyrir tónlist eins og ég nota IMDB.com fyrir kvikmyndir. Svo ég smellti mér á vefinn.

Nema hvað, svona til að kanna áreiðanleika vefjarins fletti ég upp Sykurmolunum. Það sem ég las fyrst virtist nærri lagi, en þegar kom að ástarlífi Molanna - sem var að vísu frekar flókið - þá birtist mér eitthvað alveg nýtt og djúsí:

„ In late 1987, the band signed to One Little Indian in the U.K., Elektra Records in the U.S. The Sugarcubes released their debut album, Life's Too Good, in 1988 to critical acclaim in both the U.K. and the U.S. "Birthday," the first single from the album, became an indie hit in Britain and a college radio hit in America. In particular, Björk received a heap of praise, which began tensions between her and Benediktsson. By the time the group recorded its second album, Thor had divorced Björk and married Magga Ornolfsdottir, who became the group's keyboardist after Einar Mellax left. Furthermore, Olafesson divorced his wife -- who happened to be the twin sister of Baldursson's wife -- and married Benediktsson, making their union the first openly gay marriage in pop music. “

Vissuð þið af þessu?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home