Björn Borg: ljóð
Ljós í þágu friðar boðaði Yoko Ono með sólgleraugu á nefi í myrkri í Viðey, þegar kveikt var á friðarsúlu til minningar um John Lennon. Orkugjafi friðarsúlunnar er OR, þar sem allt logar í ófriði.
- Úr ljóðabloggi Björns Bjarnasonar á bjorn.is, 09.10.07.